Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval vaxmeðferða til að fjarlægja óæskileg hár á líkama og andliti. Við notumst aðeins við hágæða vax, bæði við Lycon og Italvax. Við erum einnig með vörur frá Lycon til sölu til heimanotkunar eftir vaxmeðferðir. Athugið að við tökum ekki karlmenn í brasilískt vax.