Microblade eða varanleg förðun er tatoo þar sem notaður er „hnífur“ með örfínum nálum til þess að koma lit rétt undir húð og með því búum við til náttúrulegar og fallegar strokur í augabrúnir sem líkjast hárum.
Athugið! Ef þú ert með eldra tattoo, hafðu fyrst samband við okkur fyrir frekari upplýsingar.
Snyrtistofan Rúnir er vottuð af Heilbrigðiseftirlitinu og Landlækni.