Við litum augnhár og/eða augabrúnir og mótum með vaxi eða plokkun. Hægt er að bæta við paraffín vaxi á hendur á meðan liturinn liggur á brúnum ásamt handanuddi.
Fyrir neðan textann væri bókunarhnappur sem hægt væri að smella á til þess að detta beint inn á Noona í litunar flokkinn þar.
Eye lift er fegurðartæki sem sameinar LED ljósameðferð ásamt hita- og nuddmeðferð til að auka kollagenframleiðslu og upptöku vítamína og næringarefna. Meðferðin dregur úr þrota og hjálpar til að draga úr fínum línum og hrukkum í kringum augnsvæðið. Hægt að bæta við litun og plokkun. Bókunarhnappur inn á litun og plokkun.