Eyrnalokkum frá Inverness er skotið í eyru úr dauðhreinsuðum pakkningum og því engin sýkingarhætta. Lokkarnir eru úr hágæða títaníum, ryðfríu stáli, 24 karata gulli eða 9 karata gulli. Aldurstakmark er 6 ára.