Lúxus fótsnyrting þar sem sigg er fjarlægt, neglur og naglabönd snyrt. Meðferðin inniheldur einnig fótaskrúbb, fótamaska og nudd á fætur. Hægt er að bæta við lökkun eða gellökkun. ATH. Vegna hreinlætis þá þurfa viðskiptavinir að koma með sitt eigið naglalakk eða keypt naglalakk hjá okkur frá Nailberry með 10% afslætti.