Augabrúna lyfting sem endist í 6-8 vikur, ásamt næringu á augabrúnasvæði og litun á brúnir með plokkun eða vaxi. Tilvalin leið til þess að skerpa vel á brúnum og fá aukna fyllingu. Hentar einnig vel fyrir þær sem eru með fá hár og vilja þykkara útlit. Innifalið í meðferð er litun á augabrúnir en hægt er að bæta við litun á augnhár ef þess er óskað.